FLÓASKÓLI

HUGUR-HJARTA-HÖND

Lógó Flóaskóla.JPG

Fréttir

Unglingastigi Flóaskóla var boðið að heimsækja Friðheima í vetur, en þar fengu þau virkilega höfðinglegar móttökur. Ástæða ferðarinnar var þemaverkefnið, tómaturinn og vistspor vöru, sem unnið var í heimilisfræði og myndmennt.  Í ferðinni fræddust nemendur m.a. um starfsemi Friðheima, umbúðirnar og hvernig varan fer frá framleiðanda til neytanda. Takk fyrir okkur Friðheimar!

Á morgun, föstudaginn 14. febrúar fellur skólahald niður vegna veðurs.  
-sjá nánar á heimasíðu Flóahrepps

Fimmtudaginn 13. febrúar mun Sigga Dögg kynfræðingur koma í Flóaskóla og vera með fræðslu fyrir nemendur í 5.-10. bekk. Einnig verður fræðslufundur fyrir foreldra kl. 20 sama dag.

-sjá meira.

Í febrúar mun Stöð 2 sýna þætti sem fjalla um transbörn á Íslandi. Í þáttunum kemur fram nemandi úr 3.bekk í Flóaskóla ásamt fjölskyldu sinni. Af því tilefni mun Hugrún Vignisdóttir sálfræðingur koma til okkar og flytja erindi sem hún nefnir "Hinseginleikinn í skólanum" -sjá meira.

      Flóaskóli, Villingaholt. 803 Selfoss

 Sími: 486-3460 

 Netfang: floaskoli@floaskoli.is