top of page

Nemendur

Skólastarfið á að snúast um að koma nemendum til aukins þroska í öruggu og hvetjandi umhverfi.  Nemendur eiga að geta nýtt skólaumhverfið til að afla sér þekkingar og færni.  Öllum nemendum á að líða vel í skólanum og þeir eiga að hafa tækifæri til að auka samstarfshæfni sína og víðsýni.  Þannig geta þeir á farsælan hátt tekist á við lífið í síbreytilegu samfélagi nútímans og lagt sitt af mörkum til að bæta það. 

Óskilamunir

Óskilamunir eru geymdir í anddyri skólans.

Þá daga sem foreldraviðtöl eru í skólanum er óskilamunum raðað á áberandi stað þar sem hægt er að nálgast þá.

Í lok hvers skólaárs er óskilamunum komið til hjálparstofnana

bottom of page