top of page
6ACDE2A2-F4C5-4A0F-9AC0-D80140DC795D_edited.jpg

Skóli fyrir alla

Einstaklingsmiðað nám

Á grunnskólastigi eiga allir nemendur rétt á að stunda skyldunám í almennum skólum án aðgreiningar. Með skóla án aðgreiningar er átt við skóla í heimabyggð eða nærumhverfi nemenda þar sem komið er á móts við námslegar og félagslegar þarfir hvers og eins.

 

Nemendur með sérþarfir skulu fá sérstakan stuðning í skólasstarfi í samræmi við sérþarfir þeirra eins og þær eru metnar.

 

Nemendur með sérþarfir eru þeir nemendur sem eiga erfitt með nám sökum sértækra námsörðuleika, tilfinningalegra eða félagslegra erfiðleika og/eða fötlunar, nemendur með leshömlun, langveikir nemendur, nemendur með þroskaröksun, geðraskanir og aðrir nemendur með heilsutengdar sérþarfir. Bráðgerir nemendur og nemendur sem búa yfir sérhæfileikum eiga fá tækifæri til að þroska sérhæfileika sýna (Aðalnámskrá grunnskóla, 2011)

bottom of page