top of page

Til hamingju !

Updated: Apr 26




Lið Flóaskóla sýndi óbilandi keppnisskap, þrautseigju, snerpu og liðsheild þegar það sigraði sinn riðil í undankeppni Skólahreysti.

Sigurinn tryggði þeim þátttöku í úrslitakeppninni sem fer fram í maí.

Áfram Flóaskóli !

Comments


bottom of page