Jan 6, 2023Stuð í snjónumSkólastarf er hafið að nýju eftir jólafrí og fer það vel af stað. Mikill snjór hefur safnast upp á skólalóð og vekur hann ánægju hjá nemendum sem eru duglegir að leika sér í honum, eins og meðfylgjandi myndir sína.
Skólastarf er hafið að nýju eftir jólafrí og fer það vel af stað. Mikill snjór hefur safnast upp á skólalóð og vekur hann ánægju hjá nemendum sem eru duglegir að leika sér í honum, eins og meðfylgjandi myndir sína.
Comments