top of page

Slæm veðurspá - nemendur fara heim kl. 11:00

Kæru foreldrar/forráðamenn.

Vegna slæmrar veðurspár með versnandi færð, og gulrar viðvörunar, fara nemendur heim með skólabílum frá Flóaskóla kl. 11:00 í dag.

Það verður ekki hádegismatur. Frístund verður lokuð.

Haft verður samband símleiðis við foreldra nemenda í 1. - 4. bekk til að tryggja að einhver taki á móti þeim við heimkomu.


Kveðja, stjórnendur

Kommentit


bottom of page