top of page

Gjöf frá Foreldrafélaginu

Updated: Dec 5, 2022

25. maí sl. gaf Foreldrafélagið skólanum nýjar útieldunarvörur, hlóðaleggi, pott og fleira sem mun nýtast vel á útisvæði skólans. Í síðustu viku vígðu nemendur í 1.-6. bekk græjurnar ásamt list og verkgreinakennurum og stuðningsfulltrúum. Nemendur bökuðu brauð á greinum yfir eldinum og hituðu kakó.

Flóaskóli þakkar kærlega fyrir góða gjöf


Comments


bottom of page