top of page

Flóaskóli komin í úrslit!

  • floaskoli
  • May 4, 2023
  • 1 min read

Nemendur Flóaskóla sigruðu sinn riðil í undankeppni Skólahreysti sem fram fór í gær og hafa þar með tryggt sér sæti í úrslitunum sem verða 20. maí nk. í Laugardalshöll.

Til hamingju öll!

Glæsilegir fulltrúar skólans.

Comments


bottom of page