top of page

Danskennsla 2022

Venju samkvæmt var danskennsla hjá nemendum nú á dögunum, en kennslan var í höndum Jóns Péturs Úlfljótssonar danskennara. Kennslan gekk mjög vel og voru nemendur einstaklega jákvæðir og spenntir fyrir henni. Danskennslunni lauk síðan með uppskeruhátíð þar sem forráðamönnum var boðið að koma og horfa á afraksturinn.

ma og horfa á afraksturin

Comments


bottom of page