top of page

Árshátíð unglingastigs

Updated: Apr 24, 2023

Árshátíð unglingastigs fór fram 16. febrúar sl. Sett var upp leiksýningin Ekki aukatekið morð eftir leikstjórann sjálfan Sindra Mjölni Magnússon. Þessa má geta að hann samdi leikritið sérstaklega fyrir þetta tækifæri og var því um frumsýningu að ræða. Árshátíðin var hin glæsilegasta og eiga allir nemendur sem að henni komu mikið hrós skilið.

Comments


bottom of page