Árshátíð unglingastigs Flóaskóla verður haldin í dag fimmtudaginn 16. febrúar kl. 20:00.
Sett verður upp æsispennandi leiksýning í anda Harrýs og Heimis og Agötu Christie. Allir eru velkomnir á meðan húsrúm leyfir. Fjáröflunarsjoppa tíunda bekkjar verður opin en gætið að því að ekki er posi á staðnum.
Hér má sjá glæsilega leikskrá sem nemendur hafa búið til, https://or5wi.weblium.site/...
Einnig má skanna QR kóðann hér að neðan til að nálgast leikskránna.
Comments