top of page

Vegleg bókagjöf

1. desember síðastliðinn bættist vel í bókakost Flóaskóla þegar Kvenfélag Villingaholtshrepps færði skólanum veglega bókagjöf. Það er mikilvægur þáttur í að efla læsi nemenda að hafa aðgang að nýjum og spennandi bókum svo þessi gjöf kom sér sannarlega vel og kunnum við þeim bestu þakkir fyrir.

Comments


bottom of page