top of page

Stóra upplestrarkeppnin

Stóra upplestrarkeppnin fór fram í Flóaskóla miðvikudaginn 19. apríl sl. Nemendur 7. bekkjar lásu textabrot úr Bláa hnettinum og fluttu ljóð að eigin vali. Öll stóðu þau sig með prýði, en þau sem komust áfram í lokakeppnina voru þau Bjarki Rafn, Ylfa, Garðar Þór og Sigríður Svanhvít er varamaður. Lokakeppnin verður haldin fimmtudaginn 27. apríl kl. 13 í Þjórsárskóla.


Comments


bottom of page