Nemendur í Flóaskóla eru að kynnast Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna í desember og vinna verkefni frá SOS barnaþorpum samhliða. Greinar sáttmálans eru 42 og munum við kynnast þeim öllum í desember. Á myndinni eru þær greinar sem að var fjallað um 1., 2., 5. og 6. desember.
top of page
Hugur - Hjarta - Hönd
Skrifstofa Flóaskóla
er opin frá kl. 07:45-14:00
Flóaskóli | Villingaholti | Sími: 486 3460 | Frístund: 789 8400 | Netfang: floaskoli@floaskoli.is
bottom of page
Comments