top of page

SOS og Barnasáttmálinn

Nemendur í Flóaskóla eru að kynnast Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna í desember og vinna verkefni frá SOS barnaþorpum samhliða. Greinar sáttmálans eru 42 og munum við kynnast þeim öllum í desember. Á myndinni eru þær greinar sem að var fjallað um 1., 2., 5. og 6. desember.


Comments


bottom of page