Skólahreysti- úrslit
- May 19, 2022
- 1 min read
Það er komið að úrslitum í Skólahreysti, en þau fara fram nk. laugardag í Mýrinni í Garðabæ kl. 19:45. Sýnt verður beint frá úrslitunum á RÚV, en þeir sem hafa áhuga eru hvattir til að mæta í rauðu í Mýrina og hvetja okkar krakka áfram.
Áfram Flóaskóli!!
Comments