top of page

Skólahald fellur niður 20. janúar

Á morgun, föstudag 20. janúar, er veðurspá mjög slæm þar sem spáð er miklum vindi og asahláku. Útlit er fyrir að því fylgi mikil hálka á vegum sem gerir aðstæður fyrir skólabíla mjög varhugaverðar. Í samráði við skólabílstjóra, sveitastjóra og samkvæmt ráðleggingum almannavarna hefur verið tekin ákvörðun um að fella niður skólahald í Flóaskóla.


コメント


bottom of page