Skólahald fellur niður í dag 7. febrúar
- floaskoli
- Feb 7, 2023
- 1 min read
Skólahald fellur niður í Flóaskóla í dag þar sem aðstæður eru erfiðar vegna veðurs og færðar. Vegir eru seinfarnir, mikil hálka og slabb á vegum auk þess sem gengur á með dimmum éljum. Þetta eru ekki kjöraðstæður til skólaaksturs og teljum við öryggi barnanna ekki tryggt.
Kommentare