Seinkun á skólabyrjun í dagfloaskoliJan 25, 20241 min readVegna veðurs og hálku verður skólabyrjun seinkað til kl. 10:00 í dag, fimmtudaginn 25. janúar. Staðan verður tekin aftur fyrir kl. 9:00.
Comments