top of page

Opið hús í Flóaskóla á fjölskyldudögum

Það verður opið hús í Flóaskóla á morgun fimmtudaginn 23. febrúar.

Það verður fjölbreytt dagskrá og vonum við sem flestir geti komið í heimsókn og kynnt sér þau verkefni sem nemendur eru að vinna að þessa dagana. Nemendur í 10. bekk verða með kaffihús þar sem gestum gefst kostur á að kaupa vöfflur og kaffi og styrkja um leið ferðasjóð nemenda. Einnig verðum við með skiptimarkað þar sem möguleiki er að koma með föt og bækur sem sem hætt er að nota/búið að lesa og finna sér eitthvað nýtt til að taka með heim.

Hér fyrir neðan má sjá dagskránna á opnu húsi.

Hlökkum til að sjá ykkur,

Nemendur og starfsfólk Flóaskóla
コメント


bottom of page