Kiwanishreyfingin hefur í samstarfi við Eimskip gefið 7 ára börnum á Íslandi hlífðarhjálma síðan 2004, en markmið verkefnisins er að auka öryggi barna í umferðinni. Í dag fengu nemendur 1. bekkjar afhenda hjálma frá hreyfingunni. Við þökkum kærlega fyrir
top of page
bottom of page
コメント