top of page

Flóaskóli landaði 3. sæti í Skólahreysti.

  • floaskoli
  • May 30
  • 1 min read

Okkar frábæri keppnishópur stóð sig með stakri prýði í úrslitum Skólahreysti og landaði 3. sæti eftir æsispennandi keppni í hraðaþrautinni í lokin. Það sem einkennir keppnislið Flóaskóla, ekki bara núna heldur undanfarin ár, er liðsheildin og hugarfarið og það skilar okkur alltaf einstökum árangri. Liðstjóri hópsins og þjálfari hann Örvar íþróttakennari á heiðurinn að því að skapa þá liðsheild. Hamingjuóskir til þín Örvar og hamingjuóskir til okkar öfluga Skólahreystiliðs



Comments


bottom of page