8.nóvember er baráttudagur gegn einelti. Meginmarkmið þessa dags, er að stuðla að jákvæðri umræðu og koma vel fram við náungan. Margir skólar taka þátt í þessu verkefni og ætlum við í Flóaskóla að gera það líka. Við verðum með vinaleiki, þar sem vinabekkir hittast og vinna saman að skemmtilegum verkefnum.
Við ætlum öll að hrósa, hverja og hjálpast að.
Comments