top of page

Appelsínugul veðurviðvörun

Appelsínugul viðvörun vegna veðurs hefur verið gefin út fyrir okkar svæði kl. 6:00 - 9:30 í fyrramálið, á þeim tíma munu skólabílar ekki keyra. Staðan verður tekin í fyrramálið út frá veðurspá og aðstæðum um hvort og hvenær skólabílar fara af stað. Upplýsingar verða sendar til forráðamanna þegar ljóst er hver staðan verður.


Comments


bottom of page