17. maí sl. fóru nemendur 6. bekkjar í Alviðru. Gengið var um Þrastaskóg, fræðst var um fugla og þeir skoðaðir. Nemendur skoðuðu lífríkið i vatninu og nutu þess að vera hluti af náttúrunni. Þau þakka kærlega fyrir frábærar móttökur.
top of page
bottom of page
Comments