top of page

Allt skólahald fellur niður í dag

Kæru foreldrar/forráðamenn.

Í dag föstudag 2. febrúar fellur allt skólahald niður í Flóaskóla.

Flughált er á flestum afleggjurum og veðurspá slæm, gular viðvaranir, rok og rigning og síðan á að kólna. Við teljum því ekkert vit að fara af stað með skólabílana.


Kveðja úr skólanum

Stjórnendur

Comments


bottom of page