Alþjóðlegur dagur Downs-heilkennis er á morgun 21. mars. Markmið dagsins er að vekja jákvæða athygli á einstaklingum með Downs-heilkenni, lífi þeirra og virkri þátttöku í samfélaginu. Hefð er fyrir því að klæðast mislitum sokkum á þessum degi og hvetjum við nemendur og starfsfólk til að taka þátt og fanga með þeim hætti fjölbreytileikanum.
Alþjóðadagur Downs-heilkennis
Updated: Mar 24, 2023
Opmerkingen