top of page

Ólympíuhlaupið 2022

Nemendur Flóaskóla tóku að venju þátt í Ólympíuhlaupi ÍSÍ áður Norræna skólahlaupinu þann 6. október sl. Með Ólympíuhlaupi ÍSÍ er leitast við að hvetja nemendur til þess að hreyfa sig reglulega og stuðla þannig að betri heilsu og vellíðan. Hægt var að velja um þrjár vegalengdir 2.5, 5 og 10 kílómetra. Alls hlupu 96 nemendur og fóru þau samtals 600 km.

Hér koma nokkrar myndir frá hlaupinu.


Comments


bottom of page