top of page

Árshátíð yngra stigs

Updated: Apr 8

Minnum á að Árshátíð yngra stigs Flóaskóla verður haldin í Þjórsárveri á morgun fimmtudaginn 30. mars kl. 9:00.

Nemendur í 1. - 6. bekk sýna leikritið Bláa Hnöttinn eftir Andra Snæ Magnason. Að sýningu lokinni verður boðið upp á kaffi, djús og léttar veitingar.

Hér má sjá glæsilega leikskrá sem nemendur í 5.-6. bekk hafa búið til, https://sites.google.com/floaskoli.is/blai-hnotturinn/?fbclid=IwAR0jOuGhmqF3wdLDvrPCEY2AKVpzQO-bfdgDGVzSnlpmdjKZoWKwe6o3GYI


Vonandi sjáumst við sem flest á glæsilegri árshátíð yngra stigs.🥳



bottom of page