top of page

Árshátíð yngra stigs

Árshátíð yngra stigs fór fram í gær, en þar sýndu nemendur í 1.- 6. bekk Kardemommubæinn eftir Thorbjorn Egner. Um 70 nemendur tóku þátt í sýningunni og gekk hún ljómandi vel.

Við viljum þakka gestum kærlega fyrir komuna. Hér eru nokkrar myndir frá sýningunni.

Comments


bottom of page