top of page

Árshátíð yngra stigs

Undirbúningur fyrir fyrir árshátíð yngra stigs er í fullum gangi. Árshátíðin verður haldin fimmtudaginn 5. maí n.k. kl. 09:30 í Þjórsárveri, en þar munu nemendur í 1.- 6. bekk sýna leikritið Kardemommubæinn eftir Thorbjorn Egner. Foreldrar/forráðamenn og aðrir aðstandendur nemenda eru velkomnir á árshátíðina.


Comments


bottom of page