Þar sem veður og færð hafa leikið okkur grátt að undanförnu, með tilheyrandi röskun á undirbúningi árshátíðar unglingastigs, verður henni frestað. Árshátíðin verður því haldin fimmtudagskvöldið 16. febrúar kl. 20.00
Árshátíð unglingastigs 16. febrúar
Updated: Apr 24, 2023
コメント