SKÓLANÁMSKRÁ  FLÓASKÓLA

Kennsluhættir og starfshættir

Sérhver skóli semur skólanámskrá. Í skólanámskrá gerir skóli grein fyrir því hvernig hann nýtir það svigrúm til ákvarðanna og athafna sem lög, reglugerðir, aðalnámskrá og skólastefna viðkomandi sveitafélags veita.

Skólanámskrá er nánari útfærsla á ákvæðum aðalnámskrár og í henni gefst kostur á að aðlaga opinber fyrirmæli að sérstöðu hvers skóla og staðbundnum aðstæðum og gera grein fyrir hvernig þær aðstæður eru nýttar til að efla nám og kennslu.

Í skólanámskrá er gerð grein fyrir þeim gildum sem starf skólans byggist á. Þar eru útfærð þau almennu viðmið sem sett eru í aðalnámskrá.

Smiðjuhelgi unglingadeildar

Smiðjuhelgi unglingadeildar

Legókeppni grunnskólanna

Legókeppni grunnskólanna

íþróttadagur unglingadeildar

íþróttadagur unglingadeildar

Flóaskóli keppir í legó

Flóaskóli keppir í legó

Fab Lab í Reykjavík

Fab Lab í Reykjavík

Miðstig Flóaskóla

Miðstig Flóaskóla

Miðstig Flóaskóla

Miðstig Flóaskóla

Almennur hluti skólanámskrár

Námsgreinahluti skólanámskrár

 

 

Breytingar standa yfir á námskrám skólans samkvæmt nýrri Aðalnámskrá grunnskóla. Námskrárnar eru unnar í samvinnu við aðra skóla á svæði skólaþjónustu Árnesþings. Áætlað er að námskrárvinnunni ljúki vorið 2017. 

Eldri útgáfa  - bekkjarnámskrár

 

Bekkjarnámskrárnar falla úr gildi þegar nýju námskrárnar eru allar komnar inn.Þau fög sem komin eru inn í nýju námskránna hér að ofan gilda.